Þórdís Skúladóttir um leiðina að heilbrigði án verkja og lyfja, ketó mataræði, háa D-vítamínskammta, mátt curcumins og margt fleira.
🌿 Í þessum þætti hittum við Þórdísi Skúladóttur, sem eftir áralanga þrautargöngu með mikla verki, meltingarvandamál, Hashimoto-sjúkdóm, Sjögrens, vefjagigt og mikla lyfjanotkun ákvað að taka heilsuna í eigin hendur.
Þórdís tók mataræðið í gegn – prófaði alls konar en endaði á ketó mataræði, byrjaði að taka háa skammta af D-vítamíni og Curcumin olíu, og segir að það hafi bókstaflega gjörbreytt lífi sínu.
Í dag, 64 ára gömul, er hún lyfjalaus, verkjalaus og full af orku – og hefur aldrei liðið betur.
Hún deilir ferðalaginu, lærdómnum og hvernig það sem virtist ómögulegt varð að veruleika.
✨ Saga hennar er mikil hvatning um að taka ábyrgð á heilsunni okkar og sýnir okkur hve mikil áhrif við getum haft til að snúa við sjúkleika, fyrirbyggja sjúkdóma og viðhalda vellíðan og heilbrigði.
https://heilsuhringurinn.is/2021/01/16/dr-coimbra-hefur-nad-storkostlegum-arangri-med-ofurstorum-skommtum-af-d3-vitamini/
💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:
🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.
🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.
🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.
🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.
✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
--------
50:22
--------
50:22
Hrund Gunnsteinsdóttir um InnSæi, mikilvægi þess, hvernig við eflum það, greind, tilgang og lífið með innsæið að leiðarljósi.
✨ Í þessum þætti fáum við í heimsókn Hrund Gunnsteinsdóttur rithöfund, lífsspeking, fyrirlesara og ráðgjafa sem gaf nýverið út bókina InnSæi og hefur í dag helgað líf sitt því að hjálpa fólki að tengjast innsæinu sínu og efla það.✨
Hún hefur komið ótrúlega víða við á sínum starfsferli en það var mjög erfið reynsla sem hún gekk í gegnum sem starfsmaður Sameinuðu Þjóðanna í Kosovo eftir stríðið á Balkanskaga sem leiddi Hrund á braut innsæisins. Rétt liðlega þrítug lenti hún á vegg, tapaði áttum og fór í gegnum myrka tíma.
✨ Eina leiðin út úr því ástandi var leiðin inn á við og það ferðalag varð upphafið að lífi í samhljómi við innsæið sem hún hefur ásett sér að lifa ávallt eftir.
🪷 Við ræðum:
🌿 Hvað er innsæi - og hvernig það tengist greind og heilsu
💖 Af hverju það er mikilvægt að næra, tengjast og hlusta á innsæið - hvernig getur það hjálpað okkur á lífsins braut
🌸 Hvað rannsóknir sýna um innsæi
💎 Hvernig við getum styrkt innsæið með einföldum en reglulegum æfingum
💖 Skilaboð Hrundar snerta svo sannarlega hjartað og eru innblástur til að lifa lífinu í fullri vitund og í meiri tengingu við okkar innsta sjálf, aðra og náttúruna - og þá gerast kraftaverkin.
👉 hrundgunnsteinsdottir.com
-------
💚 Þátturinn er í boði Heilsuhersins, okkar frábæru samstarfsaðila sem styðja heilbrigðan lífsstíl á Íslandi:
🥦 Bíóbú – nærandi mjólkurvörur úr lífrænni íslenskri mjólk með meira af hollum fitusýrum en vörur úr mjólk sem er ekki lífræn 💚
🍞 Brauð & Co – handgerðar kræsingar og súrdeigsbrauð með ást og ástríðu - allt lífrænt og ekkert rusl 🥖
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
💪 Hreyfing – heimili hreyfingar, vellíðunar og samfélags - kosin besta líkamsræktarstöð landsins mörg ár í röð 💫
🛒 Nettó – aðgengilegt og fjölbreytt úrval hollra matvæla - stefnir að flottustu heilsudeild landsins 🌱
🏡 Húsaskjól fasteignasala – með hjartað á réttum stað þegar heimili skipta máli ❤️ Meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🥗 Spíran veitingahús í Garðheimum – ferskir og bragðgóðir réttir - ekta heimilismatur og allt búið til frá grunni 🌿
--------
2:07:31
--------
2:07:31
Tekla Hrund Karlsdóttir læknir um efnaskiptaheilsu, hvatbera, lifrina, glútaþíon, yfirhreyfanlega liði og framúrskarandi fólk.
🌸 Í þessum þætti fáum við til okkar Teklu Hrund Karlsdóttur lækni, sem hefur mikla reynslu og brennandi áhuga á efnaskiptaheilsu, frumustarfsemi og heilbrigðum lífsstíl.
Hún vinnur á mörkum hefðbundinnar læknisfræði og nýrra nálgana — með áherslu á að skilja líkamsstarfsemina, orku og hvað við getum gert til að fyrirbyggja sjúkdóma og koma á jafnvægi í líkamsstarfseminni.
✨ Við ræðum m.a.:
⚖️ Hvað efnaskiptaheilsa raunverulega þýðir
🧪 Hvaða mælikvarðar segja til um efnaskiptavillu
🔋 Hlutverk hvatberanna – orkustöðva líkamans
💚 Hvers vegna lifrin og glútaþíon skipta öllu máli fyrir hreinsun og orku
🦴 Yfirhreyfanlega liði – hvað einkennir fólk með slíka liði og hvernig það tengist heilsu og líðan
💬 Tekla deilir innsýn, reynslu og hagnýtum ráðum sem geta hjálpað þér að skilja líkamsstarfsemina betur og efla heilsuna 🌿
🤝 Þátturinn er í boði Heilsuhersins, okkar frábæru samstarfsaðila sem styðja heilbrigðan lífsstíl á Íslandi:
🥦 Bíóbú – nærandi mjólkurvörur úr lífrænni íslenskri mjólk með meira af hollum fitusýrum en vörur úr mjólk sem er ekki lífræn 💚
🍞 Brauð & Co – handgerðar kræsingar og súrdeigsbrauð með ást og ástríðu - allt lífrænt og ekkert rusl 🥖
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
💪 Hreyfing – heimili hreyfingar, vellíðunar og samfélags - kosin besta líkamsræktarstöð landsins mörg ár í röð 💫
🛒 Nettó – aðgengilegt og fjölbreytt úrval hollra matvæla - stefnir að flottustu heilsudeild landsins 🌱
🏡 Húsaskjól fasteignasala – með hjartað á réttum stað þegar heimili skipta máli ❤️ Meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🥗 Spíran veitingahús í Garðheimum – ferskir og bragðgóðir réttir - ekta heimilismatur og allt búið til frá grunni 🌿
--------
1:56:05
--------
1:56:05
Dr.Erla Björnsdóttir um svefn, svefnlyf, af hverju við sofum, áhrif svefnleysis á heilsu, orkudrykki, andlitsblindu og topp tíu góð ráð til bættrar svefnheilsu.
🌙 Allt um svefninn með Dr. Erlu Björnsdóttur 💤
Í þessum afar fræðandi og áhugaverða þætti fáum við til okkar Dr. Erlu Björnsdóttur, svefnsérfræðing og doktor í líf- og læknavísindum, sem hefur sérhæft sig í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi (HAM-S) og vinnur að rannsóknum á svefni í samstarfi við vísindamenn í Evrópu og Bandaríkjunum.
Við ræðum:
🌙 Af hverju við sofum – og hvað raunverulega gerist í líkamanum og heilanum í mismunandi stigum svefnins
🧬 Hvernig svefn tengist ónæmiskerfi, þyngdarstjórnun og hvatberum
🔹 Hvað gerist þegar við sofum of lítið – og hvernig við getum bætt svefngæðin
🕯️ Hvernig dægursveiflan stjórnar líkamlegum ferlum og hversu mikilvæg birtan og myrkrið eru fyrir svefngæði
🌅 Hlutverk melatóníns, “næturhormónsins”, og hvernig lífstíll, skjátími og ljós á kvöldin hafa áhrif á framleiðslu þess
🛏️ Hugsanleg áhrif uppgufunar eiturefna úr svampdýnum og efnum í rúmum á svefngæði og heilsu
💊 Áhrif svefnlyfja og geðlyfja á svefninn
😮💨 Umræða um kæfisvefn, einkenni hans og lausnir sem virka
🌸 Svefnvandamál á breytingaskeiði kvenna
📱 Nýja SheSleep-verkefnið og svefnappið sem Erla hefur þróað til að styðja konur við að bæta svefninn með vísindalegum aðferðum
💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:
🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.
🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.
🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.
🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.
🌱 Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
--------
2:05:03
--------
2:05:03
Ingibjörg Sigfúsdóttir, frumkvöðull og einn stofnanda Heilsuhringsins miðlar af visku sinni, reynslu og vegferð í 60 ár með MS sjúkdóminn án lyfja, um óhefðbundnar meðferðir, D-vítamín, lektín og mfl.
🌿Gestur þáttarins er Ingibjörg Sigfúsdóttir – frumkvöðull, ritstjóri og einn stofnanda Heilsuhringsins🌿
Í þessum þætti fáum við að hitta Ingibjörgu Sigfúsdóttur, eina af stofnendum Heilsuhringsins – tímarits sem hefur miðlað heildrænni visku og fræðslu um heilsu í 47 ár. Ingibjörg er 83 ára orkubolti, enn forvitin, lærdómsfús og ástríðufull í að miðla reynslu sinni og fróðleik til annarra.
Hún greindist með MS taugasjúkdóminn árið 1964, aðeins 22 ára, en ákvað fljótt að feta sína eigin leið – án lyfja og með náttúrulegum, heildrænum aðferðum. Hún hefur í gegnum áratugina lært af læknum og vísindamönnum víða um heim og deilir hér reynslu sinni af því sem hefur hjálpað henni að lifa vel með sjúkdómnum – allt frá ofurskömmtum af D-vítamíni til sykurlauss mataræðis, markvissra bætiefna og hreyfingar.
Við spjöllum jafnframt um nýjustu greinar hennar á heilsuhringurinn.is um lektín sem finnast í grænmeti, baunum og korni og möguleg áhrif þeirra á meltingarveginn og Hashimoto sjúkdóminn.
Ingibjörg er sannkallaður brautryðjandi sem var langt á undan sinni samtíð og hefur aldrei látið neitt stoppa sig á sinni heilsuvegferð.
Heilsuherinn okkar
Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.
Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.
Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.
Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.
Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.
Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.
Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.
Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.
Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
--------
2:15:13
--------
2:15:13
Flere Uddannelse podcasts
Trendige Uddannelse podcasts
Om Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms
Heilsa og forvarnir gegn sjúkdómum hafa lengi verið okkur hjartans mál. Þrátt fyrir að líftími fólks hafi lengst undanfarna áratugi, hefur fjöldi heilbrigðra æviára dregist saman. Við erum lengur veik með skertum lífsgæðum og lyfjanotkunin ein sú mesta í heiminum. Getur það talist eðlilegt að flestir séu sjúkir á einhvern hátt? Lítum í kringum okkur, þekkjum við einhverja fjölskyldu þar sem ekki eru einhver veikindi á ferðinni? Getur það verið eðlilegt að með hverju ári aukist fjöldi þeirra sem fær sykursýki, krabbamein, Alzheimers-sjúkdóm, Parkinsonsveiki og sjálfsofnæmissjúkdóma eins og Multiple Schlerosis, gigtarsjúkdóma, Chrons-sjúkdóm, skjaldkirtilssjúkdóma og aðra bólgusjúkdóma? Er eðlilegt að á hverju ári deyi mörg hundruð manns af völdum hjarta- og æðasjúkdóma? Og er eðlilegt að við tökum inn lyf fyrir milljarða til að halda niðri einkennum þessara sjúkdóma en ekki að takast á við orsakirnar og lækna þá?
Þessir sjúkdómar sem við nefnum hér hafa verið kallaðir lífsstílssjúkdómar. Hvers vegna? Jú, vegna þess að þeir þekktust varla fyrr en á 20. öld og ef þeir þekktust þá var það í mun minni mæli en á okkar tímum. Þessi sjúkdómar fara nú fremstir í flokki sem orsakir dauðsfalla í heiminum en um 70 prósent dauðsfalla á heimsvísu stafa af þeim. Á Íslandi er hlutfallið um 90%.
Hvernig getum við snúið þessari þróun við og stutt líkamann í að viðhalda heilbrigði ævina út?
Það er ótrúlega góð tilfinning að vita að maður sjálfur getur haft áhrif á heilsu sína – að maður sé ekki bara eins og korktappi úti á rúmsjó sem hefur ekkert að segja um það hvert ferðinni er heitið. Að maður getur virkilega haft áhrif á það hvort maður veikist eða ekki. Við sækjumst flest eftir aukinni vellíðan, orku, heilbrigðu útliti og síðast en ekki síst að geta verið við góða heilsu með börnum okkar og barnabörnum eins lengi og kostur er. Þess vegna skiptir máli að huga að lífsstílnum.
Í þáttunum ætlum við að bjóða upp á fjölbreyttar og fræðandi umræður um allt sem tengist heilsu og heilbrigði, kafa djúpt í heilsutengd málefni og heilbrigðiskerfið og spyrja gagnrýnna spurninga. Við fáum til okkar áhugaverða gesti og sérfræðinga úr heilsugeiranum, auk fólks sem hefur fetað óhefðbundnar leiðir til að takast á við veikindi og sjúkdóma. Áhrifaþættir á heilsu eru svo fjölmargir og af nógu að taka.
Markmiðið er að valdefla okkur og fræðast til heilsueflingar!
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni