PodcastsUddannelseHeilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

heilsuhladvarp
Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms
Seneste episode

65 episoder

  • Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

    Þórunn Birna Guðmundsdóttir doktor í Austurlenskum lækningum um fræðin, nálastungur, næringu, árstíðir og heildrænan lækningar

    26.1.2026 | 1 t. 6 min.
    Í þessum þætti fáum við til okkar Dr. Þórunni Birnu Guðmundsdóttur, sérfræðing í nálastungum og austrænni læknisfræði, og ræðum hvernig austræn nálgun er ólík vestrænni – og hvar þær geta unnið saman. 

    Við förum m.a. yfir nálastungur, kúpping (cupping) og hvað fólk er helst að leita sér aðstoðar með. Svo ræðum við hugmyndir um heilandi mataræði, “kalt og heitt” í líkamanum og hvernig yin og yang tengjast jafnvægi, orku og líðan. 

    Í þættinum ræðum við: • Hver er helsti munurinn á vestrænni og austrænni læknisfræði? • Af hverju eru austrænar leiðir ekki viðurkenningu til jafns við vestrænar? • Nálastungur: hvernig virkar þetta og hvað er algengast að fólk komi með? • Kúpping (cupping): hvað er það, fyrir hverja er það? • Mataræði + jafnvægi: kalt/heitt, yin/yang og hvernig maður styður líkamann í bataferli.

    ✨💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur. ✨ Við þökkum þeim kærlega fyrir að vera hluti af þessu ferðalagi – á leið til betri heilsu fyrir alla. 💚 ✨

    🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur. biobu.is

    💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu. happyhydrate.is

    🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum. braudogco.is

    🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu. greenfit.is

    🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist. husaskjol.is

    🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins enn eitt árið í röð samkvæmt Maskínu - nú fimm ár í röð. hreyfing.is

    🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins. netto.is
  • Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

    Sölvi Tryggvason um stóru myndina, heilbrigði, lífsgæði, tog samfélagsins í átt að óhollustu, áföll, úrvinnslu og persónulegan vöxt

    20.1.2026 | 1 t. 52 min.
    Í þessum þætti er rætt við Sölva Tryggvason um stóru myndina þegar kemur að heilsu og ábyrgð. Hvernig samfélagið ýtir stöðugt að okkur óhollustu og hvernig við erum orðin samdauna óhollum lifnaðarháttum sem ógna heilsu okkar og lífsgæðum. 

    Við veltum fyrir okkur hvort lausnin felist í sjálfsábyrgð og þá jafnframt í frelsi einstaklinga til ákvarðanatöku um eigin heilsu. 

    ✨💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur. ✨ Við þökkum þeim kærlega fyrir að vera hluti af þessu ferðalagi – á leið til betri heilsu fyrir alla. 💚 ✨

    🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur. biobu.is

    💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu. happyhydrate.is

    🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum. braudogco.is

    🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu. greenfit.is

    🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist. husaskjol.is

    🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins enn eitt árið í röð samkvæmt Maskínu - nú fimm ár í röð. hreyfing.is

    🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins. netto.is
  • Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

    Heiti potturinn með Aroni Skúlasyni verkfræðingi og Magnúsi Stefánssyni flugstjóra

    16.1.2026 | 57 min.
    Í Heita pottinum setjumst við í pottinn með Aroni Skúlasyni, verkfræðingi sem heldur úti Instagram-reikningnum Frá toppi til táar ásamt konunni sinni Hildi Leonardsdóttur. Með okkur er líka Magnús Stefánsson, flugstjóri með meiru, sem hefur – með eiginkonu sinni Lukku – prófað ýmislegt í lífsstíl og næringu í gegnum síðustu 30 ár.

    Við ræðum:

    Nýjar næringarleiðbeiningar í Bandaríkjunum og hvað einkennir þær.

    Hvernig þetta er frábrugðið ráðleggingum á Íslandi.

    Carnivore-mataræði og áhrif þess á andlega og líkamlega heilsu Magnúsar.

    Hvort allar hitaeiningar séu “eins” þegar kemur að fitusöfnun — eða hvort uppruni orkunnar skipti máli.

    Muninn á áhrifum mettaðrar fitu, fræolía og frúktósa á lifrina.

    Birtuskilyrði og sólargeislarnir — tengingin við efnaskiptin - starfsemi hvatberanna.

    Af hverju local food getur skipt máli út frá birtuskilyrðunum þar sem við búum.

    Hvað gerist í efnaskiptunum á ketó-mataræði: þegar líkaminn fer að nota fitu sem aðaleldsneyti.

    Og já… við förum líka í praktísku hliðina sem allir hugsa um en fáir spyrja: hvað gerist í meltingunni á kjötmataræði? Er þetta “klósettpappírs-sparnaðarplan”? :) Og hvað með viðreksturinn — verður hann meiri, minni, eða bara… öðruvísi? Og þurfum við að borða trefjar á kjötmataræði?

    Heiðarlegt og forvitnilegt heitapottsspjall — þar sem við reynum að skilja hvað er að breytast, hvað skiptir máli og hvað virkar í alvöru í daglegu lífi.

    ✨💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur. ✨ Við þökkum þeim kærlega fyrir að vera hluti af þessu ferðalagi – á leið til betri heilsu fyrir alla. 💚 ✨

    🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur. biobu.is

    💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu. happyhydrate.is

    🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum. braudogco.is

    🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu. greenfit.is

    🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist. husaskjol.is

    🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins enn eitt árið í röð samkvæmt Maskínu - nú fimm ár í röð. hreyfing.is

    🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins. netto.is
  • Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

    Elín Jónsdóttir, verkefnastjóri heilsu og vellíðunar hjá Nettó um sína heilsuvegferð, stofnun 101 Granda, Costa Rica og hið stóra verkefni að gera heilsudeild Nettó að bestu heilsudeild landsins.

    12.1.2026 | 2 t. 13 min.
    Í þessum þætti setjumst við niður með Elínu Jónsdóttur, verkefnastjóra heilsu og vellíðunar hjá Nettó, og förum bæði í persónulega sögu hennar og stóra myndina: hvernig er að leiða heilsu- og vellíðunarverkefni innan eins stærsta smásölufyrirtækis landsins?

    Elín segir frá sinni eigin heilsuvegferð, stofnun 101 Granda, dvölinni í Costa Rica í litlu sjálfbærniþorpi sem varð mjög mótandi tími í lífi hennar og fjölskyldunnar. 

    Síðan færum við okkur yfir í Nettó: hvað felst í því að vinna markvisst að því að gera Nettó að heilsu- og vellíðunarvænni verslun — ekki sem tískubylgju, heldur sem stefnu sem á að leggja lóð á vogarskálarnar í að efla lýðheilsu fólksins í landinu. Elín lýsir sýninni og markmiðinu um að Nettó verði besta heilsuvörubúð landsins, hvernig unnið er að því í framkvæmd, og hvað þarf að vera til staðar svo breytingar í vöruúrvali, fræðslu og upplifun verði trúverðugar og gagnlegar. Við leyfum okkur síðan að velta fyrir okkur alls konar hugmyndum um hvernig matvöruverslanir geti almennt geti tekið skrefið enn lengra til að gera þær að því eina og sanna heilbrigðiskerfi - þar sem heilsan hefst. 

     

    ✨💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur. ✨ Við þökkum þeim kærlega fyrir að vera hluti af þessu ferðalagi – á leið til betri heilsu fyrir alla. 💚 ✨

    🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur. biobu.is

    💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu. happyhydrate.is

    🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum. braudogco.is

    🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu. greenfit.is

    🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist. husaskjol.is

    🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins enn eitt árið í röð samkvæmt Maskínu - nú fimm ár í röð. hreyfing.is

    🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins. netto.is
  • Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

    Heiti potturinn með Sigurði Erni Ragnarssyni og Sigurjóni Erni Sturlusyni - Nýjar næringarráðleggingar í Bandaríkjunum ræddar í pottinum.

    08.1.2026 | 2 t. 11 min.
    ✨💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur. ✨ Við þökkum þeim kærlega fyrir að vera hluti af þessu ferðalagi – á leið til betri heilsu fyrir alla. 💚 ✨

    🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur. biobu.is

    💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu. happyhydrate.is

    🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum. braudogco.is

    🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu. greenfit.is

    🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist. husaskjol.is

    🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins enn eitt árið í röð samkvæmt Maskínu - nú fimm ár í röð. hreyfing.is

    🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins. netto.is

Flere Uddannelse podcasts

Om Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Heilsa og forvarnir gegn sjúkdómum hafa lengi verið okkur hjartans mál. Þrátt fyrir að líftími fólks hafi lengst undanfarna áratugi, hefur fjöldi heilbrigðra æviára dregist saman. Við erum lengur veik með skertum lífsgæðum og lyfjanotkunin ein sú mesta í heiminum. Getur það talist eðlilegt að flestir séu sjúkir á einhvern hátt? Lítum í kringum okkur, þekkjum við einhverja fjölskyldu þar sem ekki eru einhver veikindi á ferðinni? Getur það verið eðlilegt að með hverju ári aukist fjöldi þeirra sem fær sykursýki, krabbamein, Alzheimers-sjúkdóm, Parkinsonsveiki og sjálfsofnæmissjúkdóma eins og Multiple Schlerosis, gigtarsjúkdóma, Chrons-sjúkdóm, skjaldkirtilssjúkdóma og aðra bólgusjúkdóma? Er eðlilegt að á hverju ári deyi mörg hundruð manns af völdum hjarta- og æðasjúkdóma? Og er eðlilegt að við tökum inn lyf fyrir milljarða til að halda niðri einkennum þessara sjúkdóma en ekki að takast á við orsakirnar og lækna þá? Þessir sjúkdómar sem við nefnum hér hafa verið kallaðir lífsstílssjúkdómar. Hvers vegna? Jú, vegna þess að þeir þekktust varla fyrr en á 20. öld og ef þeir þekktust þá var það í mun minni mæli en á okkar tímum. Þessi sjúkdómar fara nú fremstir í flokki sem orsakir dauðsfalla í heiminum en um 70 prósent dauðsfalla á heimsvísu stafa af þeim. Á Íslandi er hlutfallið um 90%. Hvernig getum við snúið þessari þróun við og stutt líkamann í að viðhalda heilbrigði ævina út?Það er ótrúlega góð tilfinning að vita að maður sjálfur getur haft áhrif á heilsu sína – að maður sé ekki bara eins og korktappi úti á rúmsjó sem hefur ekkert að segja um það hvert ferðinni er heitið. Að maður getur virkilega haft áhrif á það hvort maður veikist eða ekki. Við sækjumst flest eftir aukinni vellíðan, orku, heilbrigðu útliti og síðast en ekki síst að geta verið við góða heilsu með börnum okkar og barnabörnum eins lengi og kostur er. Þess vegna skiptir máli að huga að lífsstílnum. Í þáttunum ætlum við að bjóða upp á fjölbreyttar og fræðandi umræður um allt sem tengist heilsu og heilbrigði, kafa djúpt í heilsutengd málefni og heilbrigðiskerfið og spyrja gagnrýnna spurninga. Við fáum til okkar áhugaverða gesti og sérfræðinga úr heilsugeiranum, auk fólks sem hefur fetað óhefðbundnar leiðir til að takast á við veikindi og sjúkdóma. Áhrifaþættir á heilsu eru svo fjölmargir og af nógu að taka. Markmiðið er að valdefla okkur og fræðast til heilsueflingar!Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar! Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur - biobu.isBrauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum - braudogco.isGreenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu - greenfit.isHúsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist - husaskjol.isHreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu - hreyfing.isNettó - í forystu heilsueflingar á smávörumarkaðnum - með bestu heilsudeild landsins - netto.is
Podcast-websted

Lyt til Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms, Pædagogisk kvarter og mange andre podcasts fra hele verden med radio.dk-appen

Hent den gratis radio.dk-app

  • Bogmærke stationer og podcasts
  • Stream via Wi-Fi eller Bluetooth
  • Understøtter Carplay & Android Auto
  • Mange andre app-funktioner
Social
v8.3.1 | © 2007-2026 radio.de GmbH
Generated: 1/27/2026 - 8:38:15 PM