PodcastsSportHandkastið

Handkastið

Handkastið
Handkastið
Seneste episode

303 episoder

  • Handkastið

    Árið 2025 gert upp og Sérfræðingurinn á línunni

    29.12.2025 | 1 t. 40 min.

    Stymmi Klippari, Kiddi Bjé og Geiri Gunn mættu í stúdíó Handkastsins til að gera árið 2025 upp. Arnar Daði var a´ línunni frá Spáni og ræddi brottreksturinn sem átti sér stað á Þorláksmessu. Ættum við að klára bikarkeppnina í desember? Farið var yfir allt árið og hin ýmsu verðlaun veitt. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.

  • Handkastið

    Aukakastið - Sverre Andreas Jakobsson

    24.12.2025 | 1 t. 39 min.

    Gestur Aukakastsins í desember er silfurdrengurinn Sverre Andreas Jakobsson. Sverre fer yfir uppvaxtar árin sín, afrekin á körfuboltavellinum og lífið fyrir norðan. Hvernig var að vera í KA í pakkfullu húsi og þegar hann hætti í handboltanum. Ævintýrið í Peking 2008 og lífið í atvinnumennskunni. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Aukakastsins.

  • Handkastið

    Jólakraftaverk í Garðabænum og Hafnarfjarðardraumurinn lifir

    21.12.2025 | 1 t. 6 min.

    Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Kiddi Bjé mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp vikuna í handboltanum á Íslandi. Landsliðshópurinn var tilkynntur í vikunni og margt áhugavert þar. A´gúst Elí er orðinn leikmaður KA. Final 4 er klárt og draumurinn um FH - Haukar í úrslitum lifir. Stjarnan vann óvæntan sigur á Fram í Olís deild kvenna í síðasta leik fyrir jólafrí. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastins.

  • Handkastið

    Hátt falla Hauka - Andri Snær með stílinn á lofti og Bjarki Már verður heima í janúar

    16.12.2025 | 1 t. 15 min.

    Sérfræðingurinn fékk þá Einar Inga Hrafnsson og Ásgeir Jónsson til að fara yfir það sem hefur gerst í handboltanum hér heima síðustu daga. Stelpurnar eru farnar aftur af stað í Olís-deild kvenna á meðan Olís-deild karla er komin í jólafrí. Snorri Steinn Guðjónsson velur lokahópinn fyrir EM í vikunni og þá var mikill hiti í toppslagnum í Grill66-deildinni.

  • Handkastið

    Fram að vakna til lífsins og erfiðleikar í Garðabænum

    12.12.2025 | 1 t. 8 min.

    Stymmi Klippari, Kiddi Bjé og Geiri Sly komu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp vikuna í handboltanun hér heima og erlendis. Landsliðshópurinn verður valinn eftir viku og Snorri liggur á bæn að allir haldist heilir. Fær Donni kallið? Olís deild kvenna fer aftur af stað um helgina. Fram eru að vakna til lífsins meðan KA eru aðeins að missa flugið. Hvað er að gerast í Garðabænum? Þetta og miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastins.

Flere Sport podcasts

Om Handkastið

Podcast by Handkastið
Podcast-websted

Lyt til Handkastið, Forhjulslir og mange andre podcasts fra hele verden med radio.dk-appen

Hent den gratis radio.dk-app

  • Bogmærke stationer og podcasts
  • Stream via Wi-Fi eller Bluetooth
  • Understøtter Carplay & Android Auto
  • Mange andre app-funktioner
Social
v8.2.1 | © 2007-2025 radio.de GmbH
Generated: 12/31/2025 - 12:28:36 PM