Til hamingju Valur & Aron Pálmarsson kveður Þjóðaríþróttina
Það var þéttsetið í Handkastinu að þessu sinni. Sérrfæðingurinn, Stymmi klippari, Einar Andri Einarsson og Einar Örn Jónsson fóru yfir sviðið. Ræddum úrslitakeppnirnar karla og kvennamegin og fórum yfir ótrúlegan feril Arons Pálmarssonar sem leggur skónna á hilluna eftir tímabilið.
--------
1:04:53
--------
1:04:53
Til hamingju Fram! Tvöfaldir meistarar í ár!
Klipparinn, Andri Berg og Geiri Gunn gerðu upp úrslitaleik Vals og Fram. Fram eru Íslandsmeistarar árið 2025. Úrslitaeinvígið hjá Val og Haukum er komið af stað og þar leiða Valsstelpur 1-0. Tókum rúnt um Evrópu og FH-ingar styrkja sig í karla og kvenna.
--------
54:28
--------
54:28
Evrópubikarmeistararnir mæta ryðgaðar í úrslitin og mætir Breki Hrafn með kústinn á átta skrefum?
Farið var yfir leik tvö í úrslitaeinvígi Vals og Fram. Farið var yfir Evrópubikarmeistaratitil Vals kvenna og hitað var upp fyrir úrslitaeinvígið hjá konunum sem hefst 20.maí.
--------
58:31
--------
58:31
Leiðin er greið í undanúrslit á EM26 og Fram átti fyrsta höggið
Klipparinn og Andri Berg fóru í Dominos Stúdíóið og gerðu upp fyrsta leik í úrslitaeinvígi Vals og Fram. Kvennalið Vals getur brotið blað í sögur kvennaboltans á laugardaginn, allir að mæta! Dregið í riðla fyrir EM26 og aftur datt Ísland í lukkupottinn!
--------
46:10
--------
46:10
Hvar voru Framararnir? Fullt hús hjá landsliðinu og ekkert lið í Evrópu á næsta ári?
Séffinn, Klipparinn og Einar Ingi gerðu landsleikinn upp. Úrslitaeinvígin í Olísdeildunum eru að byrja og Valskonur geta brotið blað í sögu kvennahandboltans.