PodcastsSportHandkastið

Handkastið

Handkastið
Handkastið
Seneste episode

315 episoder

  • Handkastið

    Leiðin var greið eftir 16 ára bið - Undanúrslit bíða okkar

    28.1.2026 | 59 min.
    Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Ási Friðriks mættu í Rapyd stúdíóið og gerðu upp sigur Íslands á Slóvenínu.

    Strákarnir Okkar eru komnir í undanúrslit og mæta þar Danmörku á heimavelli á föstudagskvöldið klukkan 19:30.

    Frábær síðari háflleikur okkar manna gegn Slóveníu.

    Markvarslan er áfram hausverkur og vonandi lagast hún fyrir Danaleikinn.

    Óðinn Þór verið frábær og hægra horninu og Gísli Þorgeir er búinn að stýra sóknarleik liðsins eins og herforingi á mótinu.

    Heil umferð í Olísdeild kvenna á morgun.

    Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
  • Handkastið

    Draumurinn lifir þrátt fyrir afhroð - Snorri þarf að vera meira hann sjálfur

    27.1.2026 | 49 min.
    Það var rússibanareið í Rapyd stúdíóinu í kvöld eftir afhroð strákanna okkar gegn Sviss í dag. Þegar allt var í svartnætti yfir Íslandi mættu Ungverjar og kveiktu von með jafntefli gegn Svíum í lokaleik dagsins.

    Sérfræðingurinn og Stymmi klippari fengu Aðalstein Eyjólfsson fyrrum þjálfara Kadetten Schaffenhausen í Sviss og við fórum yfir allt sem hægt var að ræða.
  • Handkastið

    Strákarnir Okkar losuðu um handbremsuna og settu allt í botn

    25.1.2026 | 54 min.
    Stymmi Klippari, Einar Ingi og Geiri Sly mættu í Rapyd stúdíó Handkastsins og gerðu upp frábæran sigur Íslands á Svíþjóð í dag.

    Íslenska geðveikin mætti til leiks og léku allir strákarnir við hvern sinn fingur.

    Viggó Kristjánsson velkominn til leiks!

    Haukur Þrastarson varnarlega!

    Elliði og Ýmir með 20 löglegar stöðvanir!

    Viktor Gísli, Gísli Þorgeir, allir strákarnir okkar voru magnaðir í þessum sigri.

    Örlögin eru í okkar höndum og þurfum við núna að vinna tvo síðustu leikina til þess að vinna milliriðilinn og fara í undanúrslit.

    Olísdeild kvenna kláraðist um helgina og eru Valskonar komnar einar á toppinn eftir sigur á ÍBV.

    Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
  • Handkastið

    Snorri Steinn gerir upp tapið gegn Króatíu í viðtali við Séffann

    24.1.2026 | 8 min.
    Sérfræðingurinn er staddur í Malmö og hitti Snorra Stein Guðjónsson þjálfara íslenska landsliðsins og gerði upp eins marks tap Íslands gegn Króatíu sem fram fór í gær.

    Sérfræðingurinn spurði Snorra Stein meðal annars út í:
    - Varnarleik Íslands í leiknum
    - Hvenær Snorri Steinn fór að bregðast við vandamálunum
    - Markvörsluna í leiknum
    - Seinni bylgjuna hjá Íslandi í leiknum og heilt yfir á mótinu
    - Framlag Ómars Inga í leiknum og í mótinu
    - Spilatíma Viggós Kristjánssonar
    - Og miklu meira til
  • Handkastið

    Fjallabaksleið framundan hjá landsliðinu eftir tap gegn Króötum

    23.1.2026 | 1 t. 7 min.
    Stymmi Klippari, Kiddi Bjé og Ási Friðriks gerðu landsleik Íslands gegn Króötum upp í Rapyd stúdíóinu.

    Lélegur varnarleikur og markvarsla í fyrri hálfleik kom okkur í erfiða stöðu.

    Óðinn Þór var frábær í leiknum.

    Gísli Þorgeir var allt í öllu sóknarlega án þess að skora mark í leiknum.

    Króatar skutu okkur í kaf utan af velli meðan við þurftum að hafa fyrir mörkunum okkar.

    Svíar bíða á sunnudaginn og sá leikur verður að vinnast.

    Þetta og svo miklu miklu meira í n´ýjasta þætti Handkastsins.

Flere Sport podcasts

Om Handkastið

Podcast by Handkastið
Podcast-websted

Lyt til Handkastið, Hattrick og mange andre podcasts fra hele verden med radio.dk-appen

Hent den gratis radio.dk-app

  • Bogmærke stationer og podcasts
  • Stream via Wi-Fi eller Bluetooth
  • Understøtter Carplay & Android Auto
  • Mange andre app-funktioner
Social
v8.3.1 | © 2007-2026 radio.de GmbH
Generated: 1/30/2026 - 2:53:44 PM