Formannsskipti hjá HSÍ og Fram farnir að trúa því að þeir getu unnið þann stóra
Formannsskipti hjá HSÍ og Fram farnir að trúa því að þeir getu unnið þann stóra by Handkastið
--------
1:16:37
Olís deildin komin aftur af stað og Djammferð til Tene á enn eftir að bera árangur
Ásgeir x2 mættu í stúdíó með Stymma Klippara og gerðu upp 15.umferð Olísdeildar karla sem er komin aftur af stað eftir HM pásu. 8 liða úrslit í bikarkeppni kvenna fara fram í vikunni.
--------
1:05:44
HM uppgjör með Guðjóni Val og Kristjáni Andréssyni
Guðjón Valur Sigurðsson og Kristján Andrésson gera upp HM hjá íslenska landsliðinu í símaviðtali við Sérfræðinginn í beinni frá Þýskalandi og Noregi.
--------
1:16:30
Milliriðli lokið og nú leggst íslenska þjóðin á bæn!
Stymmi Klippari, Alli Eyjólfs og Einar Ingi gerðu upp milliriðil Íslands og leik þeirra gegn Argentínu. Núna leggjumst við á bæn að Slóvenar geri kraftaverk og tryggi Íslandi áfram í 8 liða úrslit.
--------
47:53
Er Ísland á leiðinni heim? Rándýr kennslustund frá Degi Sig í Zagreb
Stymmi Klippari og Geiri Sly kíktu í studíóið á þessum laugardagsmorgni til að gera upp vonbrigðin gegn Króatíu. Arnar Daði var á línunni og gerði leikinn upp frá Zagreb. Hverir eru möguleikar Íslands í framhaldinu? Er Ísland á leiðinni heim??