Vivian Ólafsdóttir var gestur okkar í dag en hún er að leika i þáttunum Reykjavík 112 sem eru sýndir í Sjónvarpi Símans. Strákarnir hringdu í Boga Ágústsson sem stýrir sínum síðasta fréttatíma á RÚV í kvöld. Hjálmar hneykslaðist yfir Evu Ruzu í Danmörku. Helgi fékk unga drengi í kakóserimóníu um helgina sem fóru alveg yfir um í leitinni að innri friði og fóru bara.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
--------
1:09:07
“Hef 4 sinnum ákveðið að eignast börn” -#566
Hjálmar fór í sumarbústað föstudaginn langa og sagði hann frá þeirri ferð. Helgi sagði að allir voru byrjaðir saman um páskana þegar hann var í grunnskóla. Hjálmar hitti cult leiðtoga í kringum 1990 sem hann sá svo aftur um daginn. Helgi segir hversu líklegt það er að hann verði faðir.Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is!IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
--------
8:35
“Settu barið hærra” -#565
Helgi mætti með stuðandi trefil í þáttinn. Hjálmar er byrjaður að borða hollt og Helgi er mjög ánægður með það. Helgi kom með erfiða áskorun fyrir Hjálmar. Hjálmar er svo fullur af testasteróni að hann er stundum skammaður fyrir það.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
--------
52:32
“Love is blind” -#564
Kæru hlustendur þessi þáttur er svokölluð páskagjöf og er í opinni dagskrá. Hjálmar fékk send lesendabréf sem hann las upp. Helgi segir hvenær er best að stunda kynlíf og það er ekki alltaf kynsvall í Kakókastalanum. Helgi sagði frá þættinum Love is blind og hringdi í Evu Ruzu til að fá staðfest hvort að einn gaurinn í þættinum sé líkur sér. Eva Ruza var vinsælasta stúlkan í fegurðarsamkeppni árið 2001.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
--------
42:45
“Er aldrei drama í andlega heiminum?” -#563
Helgi var koma frá Ítalíu þar sem hann upplifði algjöra paradís. Hjálmar lýsti í síðasta þætti hvernig skrifstofu vinna gengur út á fyrir sig og fékk hann mikla gagnrýni á það. Helgi var eltur af vafasömum manni á Ítalíu. Hjálmar lennti í óheppilegu atviki í lúgusjoppu.IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
--------
53:15
Flere Komedie podcasts
Trendige Komedie podcasts
Om Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.