Bolli Már var gestur okkar í dag. Það kom Bolla á óvart að Þrettándinn var 6. janúar. Helgi og Hjálmar skutu fast á Bolla en Bolli skaut fast til baka. Þeir ræddu uppsögnina hjá K100, hvernig ástin kviknaði hjá Bolla og Berglindi á Kaffibarnum. Bolli sagði fyndna sögu frá því þegar hann var unglingur að graffa á veggi.
IG: helgijean & hjalmarorn110
Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!