
“Áramótaheitið mitt er að gera símaat” -#638
15.1.2026 | 7 min.
Ágústa var með okkur í dag og gerði hópurinn mörg frábær símaöt. Ágústa sagði frá hlutverki sínu sem stuðningsforeldri. Hjálmar ætlar að byrja í Hot Yoga til að liggja og svitna. Helgi var heldur betur hneykslaður á Ágústu í þessum þætti.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is

“Hver setti tíkall í trúðinn? “ -#637
12.1.2026 | 1 t. 5 min.
Helgi fékk að senda skilaboð á fólk úr síma Ágústu. Hjálmari finnst óþægilegt þegar heimar koma saman. Ágústa sagði frá Ara Eldjárn sýningunni sem hún var á. Hjálmar sagði frá frábæri ferð til Köben.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

“Pálmi Gestsson er búinn að vinna mig tvisvar á þessu ári” -#636
08.1.2026 | 11 min.
Helgi hringdi í Pálma Gestsson til að fá málin á hreint. Hjálmar var heppinn í morgun og hitti einn besta ljósmyndara landsins. Ágústa er nýflutt og er núna þessa dagana að signa húsið sitt. Hjálmar sýndi okkur sína bestu Ara Eldjárn eftirhermuIG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

“Er maður orðinn mildur og miðaldra?” -#635
05.1.2026 | 1 t. 4 min.
Helgi var ekki í skaupinu í ár en það hafa 4 grínistar tekið hann fyrir upp á síðkastið. Hjálmar ætlar að bjóða upp á einkastemmings þjónustu þar sem hann rífur fólk í gang. Strákarnir ræddu Skaupið og Spotify wrapped og við sendum okkar bestu kveðjur til afmælisdrottningar dagsins sem er Eva Ruza.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

“Ef ég verð ekki í skaupinu í ár þá fer ég í mál við RÚV” -#634
30.12.2025 | 1 t. 17 min.
Hjálmar tók fyrir fólk ársins og var með allskonar skemmtilega flokka ársins. Ágústa kolbrún kom með risafréttir fyrir okkur. Hjálmar var að skemmta um helgina með Evu Ruzu og Svavari Elliða. Helga tókst að stuða Ágústu algjörlega í gær. Helgi og Hjálmar hata hús sem brakar í.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!



Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars