Undanúrslit framundan!! Sérfræðingurinn á línunni og fer yfir möguleika okkar gegn Dönum. Egill fer í svitasætið og svarar nokkrum óþægilegum spurningum Rikka. Tinna Hrafnsdóttir, leikstjóri, mætir í spjall um þættina Hildur sem hefja göngu sína í dag. Þetta og mikið meira til í þætti dagsins.