
9. Tvöfalt morð í Linköping
14.12.2025 | 38 min.
8 ára drengur og 56 ára gömul kona fundust látin í Linköpingí Svíþjóð árið 2004. Rannsóknin stóð yfir í 16 ár.

8. Hver drap Hanne With á nýársnótt?
02.11.2025 | 31 min.
Hanne With fannst látin í íbúð sinni í Kaupmannahöfn árið 1990. Morðinginn fannst 34 árum seinna.

7. Týnd í Brembate
19.10.2025 | 47 min.
Yara Gambirasio hvarf þann 26. nóvember 2010 þegar hún var á leið heim frá æfingu í Brembate di Sopra.

6. E17 hrellirinn & flóttinn undan réttvísinni
15.1.2025 | 46 min.
E17 eltihrellirinn vann í efnalaug og var ekki með hreina samvisku. Með aðstoð DNA tókst lögreglu að finna hver hann var, en þá var hann kominn á flótta 🧬

5. Snohomish sýsla & Stjörnur í DNA bransanum
01.1.2025 | 49 min.
Gleðilegt nýtt ár kæru hlustendur. Þáttur dagsins fer til Snohomish í USA og fjallar um nokkrar geitur í DNA bransanum ásamt upplýstum köldum málum frá 1972 og 1987



Heitt Mál Kalt Mál